Um okkur

svona Verum við

Verum bókhald ehf. var stofnað árið 2020 af þremur bókurum úr ýmsum áttum, með mismunandi sérþekkingu. Við hjá Verum bókhaldi höfum áratuga reynslu og þekkingu á bókhaldi sem skilar sér í vinnu og samskiptum til okkar viðskiptavina.

Verum er ört stækkandi fyrirtæki sem hefur það að leiðarljósi að gefa viðskiptavinum sínum aðgang að öllum gögnum og stöðu á sínu bókhaldi á hverjum tíma fyrir sig. Við vinnum með bókhaldskerfi Reglu sem er skýjalausn og er því aðgengilegt á netinu hvar sem er.

Til að ná góðum árangri í fyrirtækjarekstri þarf að hafa góða yfirsýn yfir stöðu fjármála og reksturs. Við hjá Verum veitum áræðanlegar og reglulegar upplýsingar, sem hjálpar fyrirtækjaeigendum að taka upplýstar ákvarðanir um rekstur félagsins. Þannig geta fyrirtæki hámarkað hagnað sinn.

Verum saman í þessu.

 

Okkar frábæra teymi

Áslaug Einarsdóttir

Áslaug Einarsdóttir

Framkvæmdastjóri & bókari

aslaug@verum.is
+354 8649125

Gunnhildur Kjartansdóttir

Gunnhildur Kjartansdóttir

Bókari

Sigurlín Edda Andrésdóttir

Sigurlín Edda Andrésdóttir

Viðurkenndur bókari

edda@verum.is
+354 6168080

Stefanía Höskuldsdóttir

Stefanía Höskuldsdóttir

Bókari

stefania@verum.is
+354 6945209